Gul viðvörun á Suðausturlandi

Lómagnúpur. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun sem gildir fyrir Suðausturland frá klukkan 15 í dag til klukkan 9 í fyrramálið.

Gert er ráð fyrir norðan 15-25 m/s og vindhviðum staðbundið yfir 35 m/s. Hvassast verður undir Vatnajökli og varasamt ferðaveður.

Fyrri greinRennsli í hámarki í Gígjukvísl
Næsta greinKosið um nafnabreytingu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi