Gul viðvörun: Austan hvassviðri

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 6 á miðvikudagsmorgun og fram að miðnætti.

Gert er ráð fyrir suðaustan og austan hvassviðri, 10-18 m/sek með vindhviðum yfir 30 m/sek.

Hvassast verður í nágrenni fjalla og verður varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind að vera á ferðinni. Fólk er hvatt til þess að sýna aðgát.

Fyrri greinFramkvæmdir að hefjast við nýjan gervigrasvöll á Hellu
Næsta greinGerir óspennandi en nauðsynlega hluti skemmtilega