Gul viðvörun: Stormur og él

sunnlenska.is/Sigurður Jónsson

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 5 á föstudagsmorgun til klukkan 14 eftir hádegi á föstudag.

Gert er ráð fyrir suðvestan stormi, 15-23 m/sek, og éljum með lélegu skyggni. Varasamar akstursaðstæður geta skapast, einkum á fjallvegum.

Fyrri greinÞekkir þú fólkið á myndunum?
Næsta greinGóð viðbót við öflugan hóp