Gul viðvörun: Stormur og ofankoma

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá kl. 20 í kvöld og fram yfir miðnætti.

Gert er ráð fyrir suðaustan 15-23 m/sek með snjókomu og slyddu en uppúr miðnætti byrjar að rigna.

Búast má við erfiðum akstursskilyrðum við þessar aðstæður og eru ökumenn beðnir um að fara varlega.

 

Fyrri greinHlynur Torfi byrjar keppnisferilinn af krafti
Næsta greinFyrstu nýju smitin á Suðurlandi í hálfan mánuð