Gul viðvörun: Suðaustan stormur og rigning

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 11 á laugardagsmorgun, til klukkan 20 á laugardagskvöld.

Gert er ráð fyrir suðaustan stormi og rigningu, 18-23 m/sek og snörpum vindhviðum við fjöll þannig að varasamt verður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind að vera á ferðinni.

Fyrri grein29 í einangrun á Selfossi
Næsta greinTakmarkanir á heimsóknum á HSU – grímuskylda fyrir 6 ára og eldri