Heiðin varasöm eftir hádegi

Á Hellisheiði. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Styrmir Grétarsson

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 13-16 í dag.

Gert er ráð fyrir suðaustan 10-18 m/sek og snjókomu með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.

Hvassast verður undir Eyjafjöllunum og á Hellisheiði.

Fyrri greinÓmar Ingi markahæstur á EM
Næsta greinHellisheiði og Þrengsli lokuð