Hellisheiði lokuð til austurs

Á Hellisheiði. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Vegurinn yfir Hellisheiði verður lokaður til austurs í dag frá kl 9:30 og fram yfir hádegi vegna malbiksviðgerða.

Á meðan á framkvæmdunum stendur verður hjáleið um Þrengsli.

Fyrri greinÚr mörgum Selfyssingum að velja
Næsta greinStöðuhýsi slitnaði aftan úr bíl