FréttirHellisheiði lokuð til austurs 17. nóvember 2020 8:56Á Hellisheiði. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur KarlVegurinn yfir Hellisheiði verður lokaður til austurs í dag frá kl 9:30 og fram yfir hádegi vegna malbiksviðgerða.Á meðan á framkvæmdunum stendur verður hjáleið um Þrengsli.