FréttirHellisheiðin lokuð 14. ágúst 2019 11:56Í dag er unnið að því að malbika Suðurlandsveg á Hellisheiði, milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar, í báðar áttir.Veginum var lokað í báðar áttir í morgun og er umferð beint um Þrengslaveg.Áætlað að vinna standi yfir til miðnættis.