Hellisheiði og Þrengsli lokuð

Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði hefur verið lokað vegna veðurs.

Óvissustig er á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og gæti lokað með stuttum fyrirvara.

UPPFÆRT KL. 14:19

Fyrri greinMennta- og barnamálaráðherra heimsótti Selfoss
Næsta greinAppelsínugul viðvörun vegna úrhellis rigningar