Uppfært: Hellisheiðin opin

Allt stopp í Hveradölum.

Þjóðveginum yfir Hellisheiði var lokað klukkan 21:40 í kvöld þar sem ökumenn hafa verið að lenda í vandræðum á heiðinni.

Vegurinn er lokaður á meðan verið er að fjarlægja fasta bíla efst í Skíðaskálabrekkunni.

UPPFÆRT KL. 00:07 Búið er að opna veginn á nýjan leik

Fyrri greinÞór vann Hauka með minnsta mun
Næsta greinVerkfall hefst á Óskalandi