„Hér eru menn alveg ævareiðir“

„Hér er stór hópur agndofa og ævareiður yfir þessari gjörð sveitarstjórnar að berja þetta í gegn klukkutíma fyrir kosningar, og binda hendur næstu sveitarstjórnar,“ segir Ólafur Sigurjónsson í Forsæti í Flóahreppi.

Ólafur á þar við samning sem Flóahreppur og Sveitarfélagið Árborg hafa gert sín á milli með aðkomu Landsvirkjunar um vantsveituframkvæmdir og vatnsöflun fyrir Flóahrepp.

„Það verður ekki beðið með þessar framkvæmdir lengur og hvernig sem hlutirnir fara þurfum við að koma vatnsmálum hér í lag,“ segir Aðalsteinn Sveinsson oddviti Flóahrepps.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinGönguferð á Orrustuhól
Næsta greinUmdeild ljósmyndasýning í Ölfusi