Innbrotstilraun í Vallaskóla

Uppúr klukkan sex á laugardagsmorgun bárust innbrotsboð til öryggisfyrirtækis frá Vallaskóla á Selfossi.

Í ljós kom að rúða á kennslustofu hafði verið brotin og gerð tilraun til að stela skjávarpa en það ekki tekist.

Ekki er vitað hver var að verki en lögregla leitar hans.

Fyrri greinAlvarlegt umferðarslys við Kerið
Næsta greinGrýlupottahlaupið að byrja