Jóladagatal Sunnlenska

Eins og lesendur sunnlenska.is hafa tekið eftir erum við byrjuð að telja niður til jóla með skemmtilegum teikningum.

Það eru krakkarnir í 5.H. í Grunnskólanum í Hveragerði sem eiga teikningarnar í jóladagatali sunnlenska.is í ár og sýna þær jólasveinana þrettán.

Þessar skemmtilegu myndir munu birtast á hverjum degi fram að jólum en þær má einnig skoða í myndasafninu hér til hægri.

Attached files

Fyrri greinArna valin fimleikakona ársins
Næsta greinRannsóknin mun taka mikinn tíma