Litla-Laxá í Hrunamannahreppi ruddi sig með tilþrifum í dag og fylgdist fólk með krapaflóðinu fara niður ána við Gröf og niður Torfdalinn um klukkan 15:30. Engin mannvirki voru í hættu að sögn Sigmundar Brynjólfssonar, framleiðslustjóra í límtrésverksmiðjunni, en það vantaði rúman metra upp á það að áin flæddi yfir bakka sína fyrir ofan verksmiðjuna. Erla … Halda áfram að lesa: Krapaflóð í Litlu-Laxá
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn