Í Sunnlenska fréttablaðinu í dag er greint frá útsvarsgreiðslum tuttugu sunnlenskra einstaklinga.
Í töflu er ranglega sagt að um mánaðarlaun sé að ræða, en hið rétta er að talan er heildarútsvarsgreiðsla viðkomandi á síðasta ári.
Beðist er velvirðingar á mistökunum.