Lést í Silfru

Maðurinn sem lést í köfunarslysi í Silfru í gær hét Björn Kolbeinsson og var fæddur 25. júlí 1977. Björn var ókvæntur og barnlaus.

Hann starfaði sem sérfræðingur hjá EFTA með aðsetur í Genf en dvaldi nú hér í jólafríi hjá foreldrum sínum og systkinum.

Fyrri greinKertaljós og kósíheit í Hrunakirkju
Næsta greinSelfyssingar héraðsmeistarar í handbolta