FréttirLjósabaujum stolið í Höfninni 13. desember 2010 12:10Í morgun uppgötvaðist innbrot í netaverkstæði og verslun Ísnets við Óseyrarbraut í Þorlákshöfn.Innbrotið átti sér stað á tímabilinu frá kl. 13 í gær þar til í morgun.Meðal þess sem var stolið voru ljósabaujur, hanskar, rafhlöður.