Lögregla rannsakar fjárdrátt gjaldkera BFÁ
Gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar hefur viðurkennt að hafa nýtt viðskiptakort félagsins til kaupa á eldsneyti til eigin nota. Honum hefur verið vikið frá störfum og stjórn Björgunarfélagsins hefur vísað málinu til lögreglu sem fer með rannsókn þess. Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður félagsins, segir að félagar í björgunarfélaginu líti málið alvarlegum augum og harma að gjaldkerinn fyrrverandi … Halda áfram að lesa: Lögregla rannsakar fjárdrátt gjaldkera BFÁ
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn