FréttirMagnea ráðin til Flóahrepps 12. febrúar 2013 17:00Magnea Richardsdóttir á Selfossi hefur verið ráðin í 60% starf bókara á skrifstofu Flóahrepps. Gyða Guðmundsdóttir verður tímabundið í 20% starfi við skrifstofu Flóahrepps.