FréttirMalbikun frestað til morguns 7. júní 2021 8:45Mynd úr safni. Ljósmynd/Hlaðbær ColasMalbikun sem átti að vera í dag, mánudag, í Kömbunum er frestað til morguns vegna veðurs.Malalbika á akreinar í báðar áttir neðst í Kömbunum, frá klukkan 9 að morgni til klukkan 20 að kvöldi og verður umferð beint um Þrengslin á meðan.