Sunnlenska.is kom víða við á árinu sem er að líða. Hér fyrir neðan eru tenglar á fimmtán mest lesnu greinar ársins og er líklega óhætt að segja að þar njóti Sunnlendingar vikunnar mikilla vinsælda.
Engin var þó vinsælli en skapstóra björgunarsveitarkonan Erla Sigríður Sigurðardóttir sem trónir á toppnum þetta árið. Viðtal við Vilmund Sigurðsson vakti líka mikla athygli og í 3. sæti er síðan myndbandið við lag ársins á sunnlenska.is, Valli Reynis með Ingó.
- Ég er svaðalega skapstór
- Endurheimti heilsuna á ullardýnu
- Valli Reynis er með allt upp á tíu
- Elfa Dögg og Tómas opna nýjan veitingastað á Selfossi
- Himneskar hafrakökur
- Karabatic ánægður með Teit
- Mikið tjón í garðyrkjuskólanum
- Auðbjörg sæmd fálkaorðu
- Afar vanmetið hvað ég er fyndinn
- Þoldi ekki kristinfræði í grunnskóla
- Magnaður flutningur ML-kórsins á Shallow
- Vanmetið að tala upphátt við sjálfan sig
- Goðsögn við þjóðveginn kvödd
- Þekkt fyrir gott túnfisksalat
- Datt í fangið á Jóni Inga með pilsið á hælunum