Mikill vatnsleki í Sunnulækjarskóla

Slökkviliðið var mætt í Sunnulækjarskóla snemma í morgun. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Skólastarf fellur niður í 5.-10. bekk Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag en mikill vatnsleki varð í skólanum í nótt.

Lekinn uppgötvaðist í morgun en hitaelement á þaki skólans bilaði.

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru mættir á vettvang og unnið er að því að meta umfangið á hreinsunarstarfinu.

Fyrri greinUngmennafélagið ÁS í hóp fyrirmyndarfélaga ÍSÍ
Næsta greinSjálfstæðisflokkurinn styður öflugan landbúnað í þágu þjóðar