Nítján sækja um starf byggðaþróunarfulltrúa

Laugarás. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sveitarfélögin fjögur í uppsveitum Árnessýslu auglýstu í júni starf byggðaþróunarfulltrúa í Uppsveitum Árnessýslu laust til umsóknar.

Umsóknarfresturinn rann út þann 3. ágúst síðastliðinn, alls bárust 24 umsóknir um starfið en fimm umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka.

Nöfn umsækjendanna nítján eru:
Ágústa G. Malmquist
Bjarni H. Ásbjörnsson
Dýrfinna Guðmundsdóttir
Elín Hilmarsdóttir
Guðjón Ragnar Jónasson
Guðmundur Konráðsson
Helga Kristín Sæbjörnsdóttir
Hrafnkell Guðnason
Inga Jóna Hjaltadóttir
Kristín Amalía Atladóttir
Lína Björg Tryggvadóttir
Magnús Björgvin Jóhannesson
Ragnheiður Gló Gylfadóttir
Sigfús Snæfells Magnússon
Sigríður Hjálmarsdóttir
Sigþrúður Guðnadóttir
Snorri Sveinsson
Valdimar Þór Svavarsson
Þórdís Erla Dýrfjörð

Fyrri greinSunnlendingar unnu til fjölda verðlauna á Unglingalandsmótinu
Næsta greinKvenfélögin hafa miklar áhyggjur af stöðu heilsugæslunnar