Nýtt hundagerði hefur verið tekið í notkun í Þorlákshöfn en gerðið er fyrir ofan Skötubótina sunnan við golfvöllinn.
Hundaeigendur eru hvattir til þess að ganga vel um svæðið, hirða upp úrang eftir hundana og setja í poka og henda í ruslatunnu.
Í tilkynningu frá umhverfisstjóra Ölfuss eru hundaeigendur í sveitarfélaginu minntir á að skrá hundana sína.