Austanhvassviðri verður undir Eyjafjöllum í dag og fram undir miðnætti. Ferðamenn er hvattir til að aka varlega á þessum slóðum.
Búist er við 15-20 m/sek austanátt við suðurströndina í dag, með rigningu eða slyddu á köflum.
Það lægir í kvöld og dregur úr úrkomu en á morgun verða skúrir eða slydduél á Suðurlandi.