Ölfusárbrú lokuð í nótt

Ölfusárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ölfusárbrú verður lokuð fyrir almenna umferð frá kl. 00:00 til 02:00 aðfaranótt fimmtudagsins 30. janúar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni en lokunin er til komin vegna viðgerða á brúnni.

Fyrri greinGul viðvörun vegna hríðarveðurs
Næsta grein„Lífið er núna dagurinn“ á fimmtudag