FréttirÖlfusárbrú lokuð í nótt 29. janúar 2025 11:55Ölfusárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur KarlÖlfusárbrú verður lokuð fyrir almenna umferð frá kl. 00:00 til 02:00 aðfaranótt fimmtudagsins 30. janúar.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni en lokunin er til komin vegna viðgerða á brúnni.