FréttirOlíu stolið af steypubílum 25. mars 2013 16:15Fimmhundruð lítrum af hráolíu var stolið af steypubílum Steypustöðvar Suðurlands í Hrísmýri á Selfossi aðfaranótt síðastliðins föstudags. Málið er óupplýst og biður Lögreglan á Selfossi þá sem veitt geta upplýsingar að hafa samband í síma 480 1010.