Tveir voru handteknir vegna ölvunar og óspekta á balli í Hvítahúsinu á Selfossi í nótt. Annar þeirra hafði m.a. brotið rúðu.
Lögreglan á Selfossi segir helgina annars hafa verið tiltölulega rólega enda sé fólk líklega að hvíla sig fyrir Verslunarmannahelgina.