Laugardaginn 29. nóvember kl 11:00 verður haldinn opinn fundur með Árna Páli Árnasyni formanni Samfylkingarinnar í sal flokksins á Eyrarvegi, Selfossi.
Árni Páll mun fjalla vítt og breytt um stóru málin í stjórnmálunum og sitja fyrir svörum fundargesta.
Allir hvattir til að mæta á opinn fund með formanni Samfylkingarinnar.