Talsmaður neytenda segir á vef sínum, að Orkuveita Reykjavíkur beri samkvæmt dómafordæmum líklega hlutlæga ábyrgð á jarðskjálftum sem verða vegna niðurdælingar á Hellisheiði.
Á heimasíðunni er m.a. vísað í íslenska og danska hæstaréttardómadóma sem fordæmi fyrir því að Orkuveita Reykjavíkur geti borið bótaábyrgð á tjóni af völdum jarðskjálfta í kjölfar niðurdælinga.