Orkuveita Reykjavíkur fékk ekki leyfi ráðherra fyrir gjaldskrárbreytingum á hitaveitu í dreifbýli í Rangárvallasýslu og hefur því verið að innheimta samkvæmt óstaðfestri gjaldskrá um nokkurt skeið.
Þannig telur hreppsnefnd Ásahrepps að OR hafi stundað ólöglega innheimtu á notendum í Ásahreppi með ítrekuðum hækkunum. Orkuveitan segir málið í vinnslu.
Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT