Öxulþungi aukinn að Fjallabaki

Vegagerðin hefur ákveðið að gera undantekningar varðandi öxulþunga á rútum sem aka um Dómadalsleið og Fjallabak nyrðra.

Sjö tonn eru leyfilegur hámarksöxulþungi á þessum leiðum en ákveðið hefur verið að gera undantekningu með rútur. Í þeirra tilviki er heimilaður 10 tonna öxulþungi.

Fyrri greinFerðamenn jákvæðir þrátt fyrir erfiðar aðstæður
Næsta greinLeitað að Norðmanni á Fimmvörðuhálsi