Pottaslys í Grímsnesinu

Norskur ferðamaður rann til og handleggsbrotnaði þegar hann steig upp úr heitum potti í sumarbústað í Minniborgum í Grímsnesi í nótt.

Slysið átti sér stað um klukkan tvö í nótt og var maðurinn fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur, þar sem gert var að meiðslum hans.

Fyrri greinFyrsta uppistandskeppnin á Selfossi
Næsta greinHvítt efni í gömlum Benz