Rafmagn komið aftur á í Rangárþingi

Sunnlenskar rafmagnslínur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Rafmagnslaust varð í stórum hluta Rangárvallasýslu í tvo klukkutíma í dag vegna bilunar í dreifikerfi Rarik.

Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti þurfti að taka út spenni vegna bilunar í tengivirki á Hvolsvelli og var hann aftur kominn í gagnið um klukkan 16:15.

Fyrri greinÁrin fimm fljót að líða
Næsta greinAllt rafmagn milli Landeyja og Víkur komið í jörð