FréttirRíkisstjórnin fundar á Hellu 17. ágúst 2020 15:14Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. sunnlenska.is/Guðmundur KarlSumarfundur ríkisstjórnar Íslands verður haldinn á Hellu á morgun, þriðjudag kl. 10:00.Að honum loknum mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarfélaganna á Suðurlandi.