Selfossveitur taka 80 milljóna króna lán

Stjórn Selfossveitna hefur samþykkt að taka 80 milljóna króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga til 15 ára.

Lánið er m.a. tekið til að fjármagna viðgerð á miðlunartanki veitnanna, kostnað við nýjar borholur og vegna stækkunar á dreifikerfinu.

Fyrri greinMargir þreyta sveinsprófið
Næsta greinMílan sigraði í fyrsta leik