Sérsveitin kölluð til aðstoðar á Suðurlandi

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var kölluð út síðdegis í dag til aðstoðar lög­regl­unni á Suður­landi.

Vísir greinir frá því á tíunda tímanum í kvöld að um rannsóknaraðgerð hafi verið að ræða og henni sé lokið.

„Við erum með mál til rannsóknar og rannsóknin heldur áfram og hefur sinn gang,“ sagði Einar Sigurjónsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi.

UPPFÆRT KL. 21:50

Fyrri grein„Fólk er í eðli sínu félagsverur“
Næsta greinÁrsreikningar Ölfuss jákvæðir upp á tæpan 1,6 milljarð króna