Sigtún þróunarfélag býður Árborg að leigja bílastæðahús í miðbænum
Sigtún þróunarfélag ehf hefur boðið Sveitarfélaginu Árborg að leigja bílastæðahús með kauprétti í miðbæ Selfoss. Bæjaryfirvöld hafa skoðað bílastæðamál í miðbænum að undanförnu, þar sem búist er við aukinni bílastæðaþörf þegar menningarsalur og endurskipulagður bæjargarður verður tekinn í notkun, auk hins nýja miðbæjarsvæðis. Meðal hugmynda sem kastað hefur verið fram er að stofna bílastæðasjóð og … Halda áfram að lesa: Sigtún þróunarfélag býður Árborg að leigja bílastæðahús í miðbænum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn