Skjálftavirkni gæti aukist

Síðdegis í gær hófst tilraunaniðurdæling í holu HN-16 á niðurdælingarsvæði Hellisheiðarvirkjunar við Húsmúla.

Niðurdælingavatnið í holuna er kælt og síðan er blandað 20°C heitu þéttivatni útí það.

Samkvæmt upplýsingum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra má gera ráð fyrir að heildarmagn vatns sem rennur í holuna muni aukast við íblöndunina og það gæti aukið skjálftavirkni

Fyrri greinSkógarganga í Hellisskógi í dag
Næsta greinFlóalistinn býður fram í Flóahreppi