Í dag kl. 13 hringdu nemendur og starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni skólabjöllunni í sjö mínútur til stuðnings andófinu gegn einelti.
Þetta fór þannig fram að það var mynduð röð á ganginum þar sem bjallan er og hver og einn hringdi bjöllunni þrisvar sinnum.
Þessi uppákoma stóð yfir í 7 mínútur.