FréttirSkytta í vanda á Dómadal 26. október 2012 22:00Á sjöunda tímanum í kvöld voru svo sveitir frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna rjúpnaskyttu sem saknað var við Litla Höfða á Dómadalsleið. Skyttan kom í leitirnar áður en björgunarsveitir voru komnar á staðinn.