FréttirSlasaður drengur við Strútsskála 16. september 2017 17:50sunnlenska.is/Guðmundur KarlRétt um klukkan tvö voru björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli kallaðar út vegna slasaðs drengs við Strútsskála á Fjallabaksleið Syðri. Björgunarmenn fóru á staðinn ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar en ekki hafa borist fréttir af líðan drengsins.