Slökktu eld í sinu

Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu á Selfossi fékk boð um sinueld á tjaldsvæðinu á Selfossi laust fyrir klukkan fjögur í dag.

Þar logaði eldur á litlu svæði í sinu og trjágróðri og heftu slökkviliðsmennirnir útbreiðslu hans snarlega – og slökktu í.

Fyrri grein„Skógarfoss“ stingur í augun
Næsta greinBrú til Borgar færð að Úlfjótsvatni