TF-SYN þyrla Landhelgisgæslunnar fór í gær í æfingar við Hlöðufell og Bjarnarfell. Á Hlöðufellli fór fram fjallaæfing þar sem sigmaður og þyrlulæknir sprönguðu
Síðan var flogið að Bjarnarfelli þar sem var farið í hífingaæfingar. Veður í æfingunni: NV 10-20, skúrir, skyggni og skýjafar þokkalegt á Suðurlandi, en lélegt skyggni inn á Kaldadal.
Á leiðinni í bæinn smellti þyrluáhöfnin mynd af Geysi þar sem var fjöldi ferðamanna þrátt fyrir votviðrið.
Frá þessu er greint á Facebooksíðu LHG