Stærsti skjálfti ársins í Mýrdalsjökli

Mýrdalsjökull. Ljósmynd/Sigurður Hjálmarsson

Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 varð í Mýrdalsjökli klukkan 5:53 í morgun.

Þetta er stærsti skjálfti ársins í jöklinum en ekki óvanalegur viðburður á þessum árstíma. Fleiri eftirskjálftar hafa mælst í morgun og fylgist Veðurstofan vel með stöðu mála.

Fyrri greinKærður fyrir að virða ekki biðskyldu
Næsta greinFundað í skyndi um Ölfusárbrú