Í morgun uppgötvaðist að brotist hefur verið inn í vallarhúsið við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi.
Rúða í vallarhúsinu var brotin og komst innbrotsþjófur inn á brott með Lenovo fartölvu, þremur talstöðvum og startbyssu ásamt skotum.
Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar um málið er beðnir að hafa samband við lögregluna á Selfossi.
