Ö-listinn, Öflugt samfélag, vann stórsigur í Skaftárhreppi og felldi meirihluta Sjálfstæðisflokksins.
Ö-listinn fékk 74,1% atkvæða og fjóra menn kjörna. D-listinn fékk 25,9% atkvæða og einn mann kjörin.
Kjörsókn var 74,5%.
Sveitarstjórn Skaftárhrepps verður þannig skipuð:
(Ö) Jóhannes Gissurarson
(Ö) Björn Helgi Snorrason
(Ö) Gunnar Pétur Sigmarsson
(Ö) Auður Guðbjörnsdóttir
(D) Sveinn H. Jensson