FréttirStungið á bíldekk á Selfossi 17. október 2011 14:44Aðfaranótt laugardags var stungið á tvo hjólbarða bifreiðar sem stóð við íbúðarhús við Grenigrund á Selfossi.Engar vísbendingar eru um hver var að verki en lögregla biður þá sem veitt geta upplýsingar um málið að hringja í 480 1010.