FréttirSuðurlandsvegi lokaður vegna umferðarslyss – Búið að opna 17. mars 2019 10:58sunnlenska.is/Guðmundur KarlSuðurlandsvegi var lokað í morgun austan við Skóga vegna umferðarslyss á Sólheimasandi.Búið er að opna veginn aftur en þyrla Landhelgisgæslunnar flutti fjóra einstaklinga á sjúkrahús í Reykjavík eftir bílveltu.