Sveitarfélagið styrkir Sleipni um húshitunarkostnað

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að gera viðauka við þjónustusamning Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi frá árinu 2012.

Nýjung í samningnum er að sveitarfélagið leggur til rekstrarstyrk á hverju ári, sem svarar kostnaði við notkun á alls fjögur þúsund rúmmetrum af heitu vatni á ári til húshitunar í Sleipnishöllinni á Selfossi.

Fyrri grein1.500 fermetra fjós tekið í notkun á Móeiðarhvoli
Næsta greinHSK/Selfoss vann með fáheyrðum yfirburðum